Fara í efni

EKKI JÓLABÓNUS TIL ALLRA

Nú Jólabónus flestir fá
úr góðæri sér velta
Enn svívirðilegt er að  sjá
öryrkjana svelta.

Pétur Hraunfjörð