ER TÆKIFÆRI TIL BANKAYFIRTÖKU ?
Við endurfjármögnun íslenskra banka á skuldum sínum hafa vextir hækkað úr 10-20 punktum yfir LIBOR sem almennt gerist á þessum markaði í 70 – 80 punkta yfir LIBOR. Vextirnir hafa farið hækkandi allt frá því á haustmánuðum 2005. Er ekki eðlilegt að álykta sem svo að skapast hafi tækifæri fyrir erlendar lánastofnanir að yfirtaka íslenska banka og fjármagna kaupin með fjárhagslegri endurskipulagningu einni saman. Líklegt er að þessi versnandi lánskjör bitni á viðskiptavinum bankanna innanlands því ekki geta þeir boðið viðskiptavinum sínum erlendis þessi lánskjör.
Af kauptíðindum bankanna má skilja að unnir hafi verið miklir varnarsigrar með þessari fjármögnun og eftirspurn eftir skuldabréfum þeirra hafi verið langt umfram framboð. Er það óeðlilegt í ljósi þess hvað almennt gerist á þessum markaði, er ekki ástæða til að halda að hægt sé að
Bjarni