ERU ÚTSÝNISGLERAUGU LAUSNIN?
26.03.2014
Kári skrifar að mínu mati skínandi góða grein í dálk þessarar heimasíðu sem ber yfirskriftina frjálsir pennar. Hann er hugsi yfir gjaldtökuhugmyndum vegna þess sem ferðamálaráðherrann kallar að þau skuli borga sem "njóta". En hvernig á að greiða fyrir nautnina? Kárir veltir upp þeirri hugmynd að hönnuð verði útsýnisgleraugu með gjaldmælum sem mæli áhorf okkar og þar með í hve ríkum mæli við höfum "notið" náttúrunnar. Kári hefur sett niður texta að lagafrumvarpi sem ég hvet alla til að lesa.
Hér er pistill Kára sem ég leyfi mér að mæla eindregið með.
Hér að er síðan lagafrumvarpið