ESB OG UMSÓKN ÍSLANDS
12.04.2012
Þessi afstaða ESB til Íslendinga er móðgun við okkur öll sem eru með aðild og á móti aðild. Á meðan svo er krefst ég þess af ráðherrum í ríkisstjórn Íslands að þeir fyrir Íslands hönd dragi til baka umsóknina eins og ástandið er núna og geri það á næsta ríkisstjórnarfundi. Þannig sýnir íslenska þjóðin afstöðu sína til ESB og gerði það reyndar í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fræg er orðin úti um allan heim. Ögmundur, þú berð tillöguna upp á næsta ríkisstjórnarfundi fyrir hönd okkar sem greiddu atkvæði með og á móti icesafe.
Með góðri kveðju,
Guðbrandur