Fara í efni

„FALLEGA FÓLKIГ

Oft í sól þá súrnar mjólk,
síðan gleymd í minni.
Stundum líka fallegt fólk,
fölnar við nánari kynni.

Kveðið 12.08.2019
HVENÆR HÆTTIR BJARNI?
Spádómur orðinn að veruleika!

Þetta flýtur bæði fast og laust,
fréttir af því nokkuð tíðar.
Ef að Bjarni hættir ekki í haust,
hætta mun þá bara síðar.

Kári