Fara í efni

FJÖLMIÐILL ÍSLANDS

Lára Hanna
Lára Hanna
Við erum lítið land og fámenn þjóð og í fámenninu reynir meira á einstaklinginn en í margmenninu. Við eigum ekki Spiegel, Le Monde eða Financial Times. En við eigum Láru Hönnu Einarsdóttur. Aftur og aftur hefur hún sannað sig sem afburðafréttakona eða eigum við að segja fréttamiðill. Því það er hún. Þessar fáu línur eru þakkir fyrir góða frammistöðu jafnframt því sem hér eru sýnishorn úr afrekaskrá Láru Hönnu síðustu dagana um Núbó málið.
Sjá hér:
http://blog.pressan.is/larahanna/2012/07/27/fjallabaksleid-med-kinverskan-kompas/http://blog.pressan.is/larahanna/2012/07/23/keisarans-hallir-a-fjollum/
http://blog.pressan.is/larahanna/2012/05/10/allir-vildu-kinverska-drekann-kvedid-hafa/