FRAMLAG SUS Í RÍKISSTJÓRN: EINKAVÆÐING OG GJALDTAKA?
10.03.2017
Skil ég það rétt að það eina sem nýi ferðamálaráðherrann, frá ungliðadeild Sjálfstæðisflokksins, hafi fram að færa sé gjaldtaka og einkavæðing? Ég sem hélt að ráðherrum væri ætlað að standa vörð um almenning og verja okkur ásælni gróðaafla. Er það misskilningur? Lítur ríkisstjórnin á það sem hlutverk sitt að framfylgja stefnu SUS?
Jóel A.