GLEÐILEG JÓL
23.12.2023
Öllum landsmönnum óska hér
ómældar jóla kveðjur frá mér
höfum nú gaman
tölum öll saman
allt verður þá eins og vera ber
GEFUM BÖRNUM HLÝLEG JÓL
Fátæktin illa fer með börn
er fjölgar víða um bólin
Æ veitum hlýju ást og vörn
öllum þeim um Jólin.
Höf. Pétur Hraunfjörð.