HANINN OG HEIFTIN
16.08.2020
Aldeilis er heiftin í hananum
hann skrúfaði frá krananum
skáldar mikið
fór yfir strikið
allur í Samherja vananum.
Skilurðu lítið skaltu fljótt
skella þér í læri
Kári virðist kunna gnótt
kallinn ég mæri.
Syrtir í álinn voðinn er vís
vitsmunum öllum þver
Lokið landinu ég segi plís
áður en illa fer.
Höf. Pétur Hraunfjörð