HVER BORGAR REIKNINGINN?
31.08.2009
Lán til Magma Energy; Þessi Magma-samningur minnir mig ískyggilega á "Cross-Border-Leasing" -samninga þá, sem þýzk bæjarfélög gerðu fyrir fáeinum árum við bandarísk fjárfestingarfélög til 99 ára til thess m. a. ad fá fé uppí skammtímaskuldir. Núna eru þessir samningar ( "linir" US dalir móti "harði" evru ) að sliga þessi sömu bæjarfélög ,- þau þurfa ad afskrifa milljarðaverdmæti ( ! ) Einsog segir í "credo" kapitalismans: " There is no such thing as a free lunch"
Kvedja,
O.M.