HVERNIG BREGÐAST EIGI VIÐ HRYÐJUVERKAÓGNINNI
02.03.2015
Á Bylgjunni í morgun ræddum við Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um hryðjuverkaógnina sem svo er nefnd og hvernig brugðist skuli við henni. Æði margir setja dæmið þannig upp að hryðjuverkaógnin sé að færast nær okkur. Ég tel að spyrja eigi hins gagnstæða, hvort við séum að færa okkur nær óginnni. Það sé spurning sem mótendur íslenskrar utanríkisstefnu verði að spyrja sjálfan sig. Umræðan er hér: http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP34093