Hvers vegna þögn?
21.04.2004
Dómsmálaráðherra hefur brotið tvenn lög: jafnréttislög og stjórnsýslulög. Lengi vel heyrðust engin viðbrögð frá öðrum þingmönnum um þetta mál. Af hverju þessi þögn?
Raganr Ó.
Það er rétt að fyrst var þögn en síðan hafa heyrst hljóð. Ég held að hin upphaflega þögn skýrist af því að menn voru einfaldlega að átta sig á málavöxtum.
Kveðja, Ögmundur