Fara í efni

HVOR GREIÐIR ÚR VANDANUM?

Sósíalistar og Sjálfstæðisflokkur
sitthvað bjóða landanum
Enn fátæktin hérna er jú nokkur
og hvor greiðir úr vandanum?
Höf. Pétur Hraunfjörð