Í BÍTIÐ Á BYLGJUNNI
21.10.2013
Atvinnumálin voru í brennidepli í morgunspjalli okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í Bylgjunni í morgun. Útgangspunktur umræðna voru fyrirhugaðar rannsóknir á Finnafirði sem mögulegri umskipunarhöfn og síðan áform um risagróðurhús í hollenslri eigu við Grindavík. Þetta hafði ég gert að umræðuefni hér á síðunni. (https://www.ogmundur.is/is/greinar/mest-i-heimi )
Þá bar einnig Landspítala á góma og umtal um hæfi utanríkisráðherra. Sbr.: