INNKAUP RÍKISLÖGREGLU-STJÓRA
25.10.2011
Fæ ekki betur séð en að ríkislögreglustjóri brjóti lög nr. 94/2001 um opinber innkaup og ríkisendurskoðandi hafi rétt fyrir sér. Auðvitað þarf Innanríkisráðuneytið að skýra á hvaða lagagrein það byggi niðurstöðu sína á.
Pétur
það er ekki nóg að vísa í lögin. Þú verður að máta framkvæmdina við lögin en nákvæmlega það var gert í Innanríkisráðuneytinu og komist að þeirri niðurstöðu að yfirlýsingar um lögbrot hefðu ekki verið réttmætar.
Kv.,
Ögmundur