JEFFREY SACHS UM SÝRLAND OG NÝLENDUVELDI GÖMUL OG NÝ!
08.12.2024
Hinn þriðja desember átti blaðamaðurinn Piers Morgan viðtal við Jeffrey Sachs, prófessor við Columbia háskólann í New York um Sýrland tilraunir til «valdaskipta» og valdaskipti «regime change» bæði þar og í öðrum ríkjum Mið-Austurlanda sem hann segir öll meira og minna runnin undan rifjum Netanjahús, forsætisráðherra Ísarels, svo og Bandaríkjanna með dyggum stuðningi gömlu nýlenduveldanna.
Ég rek ekki gang viðtalsins að sinni en hér er slóðin: https://www.youtube.com/watch?app=desktop&v=KyNG7rKsU5I
Athygli er vakin á því að hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfi þessarar heimasíðu á slóð sem hér er að finna: https://www.ogmundur.is/
Fréttabréfið er sent aðeins endrum og eins til áskrifenda þeim að kostnaðarlausu að sjálfsögðu.