Fara í efni

KÍNVERJAKAUPIN ERU HÆTTULEG

Eru ekki lög um þetta?: 1966 nr. 19 6. apríl 1. gr. [Enginn má öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum á landi hér, þar á meðal veiðirétt, vatnsréttindi eða önnur fasteignaréttindi, hvort sem er fyrir frjálsa afhendingu eða nauðungarráðstöfun, hjúskap, erfðir eða afsal, nema þeim skilyrðum sé fullnægt sem nú skal greina: 1. Ef einstakur maður er þá skal hann vera íslenskur ríkisborgari eða með lögheimili á Íslandi ...1) O,sv. fr.
Bestu kveðjur,
Dóra Thoroddsen

Sammála. Þarna er lagabókstafur sem þarf að gaumgæfa.
Kv.
Ögmundur