KOSTULEGT FRÉTTAVIÐTAL
01.09.2012
Kostulegt þótti mér fréttaviðtal í RÚV við sveitarstjórnarmann frá Húsavík sem er að treyna að semja Núpó og bisnissfélaga hans inn á Grímsstaði á Fjöllum. Hann sagði áskorunina, sem biritst í fjölmiðlum um að þjóðin eignist Grímmstaði sé einmitt það sem að sé stefnt.
Annað hefði égnú haldið. Áskorunin gengur augljóslega út á að losa okkur undan þessum hryllilegu bisnissglæfrum og hafi því ekkert með að gera brölt þeirra sem vilja að sveitarfélög leppi fyrir Núpó. Sjá fréttamenn virkilega ekki í gegnum þetta?
Jóhannes Gr. Jónsson