LÆKNAVERKFALL TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI
03.11.2014
Fátt annað komst að í viðræðum okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjláfstæðisflokksins, í morgunútvarpi Bylgjunnar á þessum mánudagsmorgni en vekfall lækna og þrengingar heilbrigðiskerfisins. Óskandi væri að samningar næðust hið fyrsta, ella stefnir í mikið óefni.
Samtal okkar í morgun er hér:
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP30948