Fara í efni

NÓGIR PENINGAR Í BANKA OG ESB

Þú segir að ekki sé til nægt fjármagn í ríkissjóði þegar fjármagna þarf vegaframkvæmdir. Ef að þetta væri rétt, Hvernig stendur þá á því að þegar að GJALDÞROTA bönkunum og sparisjóðum með axlarbönd og belti er lagt fé þá eru til nógir peningar fyrir því? Hvernig stendur þá á því að þegar að utanríkisráðherra Íslands er á fullu í aðildarviðræðum við Evrópusambandið þá eru til nógir peningar fyrir öllum slíkum ferðum og uppihaldi og öllu slíku. K.v.
Jón Þ.