Fara í efni

NÝIR TÍMAR

Niðurstaðan í Icesave er ekki aðeins höfnun á samningi, heldur einnig höfnun á aðferðafræði. Þeir sem hafa gagnrýnt ofbeldið, samráðsleysið, foringjahrokann og meirihlutagleðina í forystu stjórnarflokkanna, þurfa nú að stíga fram og taka stjórnina. Það er ekki það sama að vera "stjórntækur" í hefðbundinni flokksræðisstjórn, og að veita forystu stjórn sem hefur lýðræði að leiðarljósi. Fulltrúalýðrlæði átti sína gullöld. Henni lauk í gær.
Hreinn K.