Fara í efni

PASSAMÁLA-RÁÐHERRA FÆR STUÐNING

Mér sýnist og heyrist í fjölmiðlum að fyrsti flutningsmaður frumvarpsins um að koma brennivíni í matvörubúðir og náttúru-passa-mála-ráðherrann hafi náð saman um þingmál hvors annars. Það þykir mér vel við hæfi.
Sunna Sara