POMPIDOU STOFNUN RÆÐIR VÍMUEFNAFORVARNIR
Nú er ég enginn sérfræðingur í vímuefnavörnum enda var mitt viðfangsefni aðeins óbeint tengt þeim. Það sem ætlast var til af mér var að fjalla um samstarf opinberra aðila við grasrótarsamtök í því skyni að vinna að sameiginlegum markmiðum.
Samstarf foreldrafélaga og annarra frjálsra félagasamtaka við stjórnvöld á sviði vímuefnaforvarna hefur skilað óvéfengjanlegum árangri hér á landi og reifaði ég það nokkuð auk þess sem ég leitaði víðar fanga til að örva umræðu um kosti og galla samvinnunnar á þessum sviðum sem öðrum. Naut ég þess að námsstefnuna sóttu tveir íslenskir sérfræðingar á þessu sviði, þeir Rafn Jónsson og Árni Einarsson en báður hafa þer mikla reynslu við skipulagningu forvarna og að koma á samstarfi um það markmið.
Sjá nánar um Pomidou Group: http://www.coe.int/t/dg3/pompidou/default_en.asp
Erindi mitt er hér: (set það inn fljótlega)