PRINSÍPPFÓLK Í FLOKKSTARFI EN...?
26.06.2010
Hvernig er hægt að halda þetta út? Eftir að hafa setið aðgerðalaus hjá meðan Magma eignast HS-Orku er bókað á flokksráðsfundi að svona nokkuð sé á móti grundvallarstefnu flokksins og lífsskoðun okkar. Þetta er verra en íhaldið sem grillaði á kvöldin og græddi á daginn. Við erum prinsippfólk í flokksstarfi en skítapakk í ríkisstjórn.
Áslaug