RÆTT UM HRYÐJUVERK Á RÚV
20.11.2015
Ég var gestur í morgunútvarpsþætti Óðins Jónssonar á RÚV í morgun. Til umræðu voru hryðjuverkin í París og viðbrögð við þeim bæði erlendis og hér heima. Við enduðum samræðu okkar á því að fjalla um óskir sem fram hefðu komið frá íslensku lögreglunni um að fá stðuðning til að vígbúast langt umfram það sem nú er. Varaði ég eindregið við því að verða við slíkum óskum.
Yfirlit yfir umræðurnar er að finna hér auk þess sem hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni: http://www.ruv.is/frett/ekki-a-ad-verda-vid-oskum-um-vigbunad
Yfirlit yfir umræðurnar er að finna hér auk þess sem hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni: http://www.ruv.is/frett/ekki-a-ad-verda-vid-oskum-um-vigbunad