Fara í efni

RÍKISSTJÓRNARFLOKKARNIR VERÐA AÐ SVARA!


Birtist í Bændablaðinu 29. 03.19.
Komin er upp sérkennileg staða á Íslandi varðandi framtíðarskipulag orkubúskaparins. Af hálfu ríkisstjórnar landsins stendur til að keyra í gegnum Alþingi nokkuð sem kallast orkupakki þrjú en hann er þriðja varðan á leið Evrópusambandsins til markaðsvæðingar orkuauðlindarinnar … Hvers vegna eruð þið að þessu yfirhöfuð? Þessu verðið þið að svara! Spurningu minni beini ég til ráðherra ríkisstjórnarinnar og alþingismanna. Það er ekkert í EES-samningnum sem knýr ykkur til að gera þetta, ekkert! … 

Sjá hér: 

https://www.bbl.is/frettir/skodun/lesendabasinn/rikisstjornarflokkarnir-verda-ad-svara/21077/