SAMHENGI HLUTANNA OG LJÓSIÐ SEM ÞARF AÐ KVEIKJA
13.11.2019
Nú er ljóst, því miður, að í Namibíu komu auðmenn og soguðu til sín auðlindir fólksins - frá fátækri þjóð. Þar í landi eru varnir veikar. Til þess að þetta væri gerlegt þurfti til nokkra spillta stjórnmálamenn og peninga. Ljósið var óvænt kveikt og stóðu menn allt í einu baðaðir í kastljósinu á miðju búðargólfinu með fenginn í höndunum.
Á sama tíma á Íslandi - Ísland og íslenskar auðlindir eru seldar erlendum auðmönnum ... Vonandi kveikir einhver ljós.
En samt ekki þetta ljós: https://www.visir.is/g/2019191119456/bjorn-bjarnason-segir-um-atlogu-ruv-ad-samherja-ad-raeda
R.R.