Fara í efni

SIGMUNDUR ERNIR FJALLAR UM KÚRDAFUND Á HRINGBRAUT

Mér þótti gott að sjá til Sigmundar Ernis Rúnarssonar, hins gamalkunna og frábæra sjónvarpsmanns, á fundinum síðastliðinn laugardag, í Safnahúsinu í Reykjavík, þar sem fjallað var um mannréttindabrot og stríðsglæpi í kúrdíska hluta Tyrklands, Kúrdistan. Hann lét heldur ekki bíða eftir afurð sinni því í gærkvöldi sýndi hann frá fundinum og fékk mig til viðtals um efni hans. Sjá hér: http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/21-skipulogd-mord-a-kurdum