SLÓÐIR Á TILSKIPANIR
Sæll Ögmundur.
Vegna umræðu um Orkuveituna og uppskiptingu hennar þá hjó ég eftir því fyrir einhverjum mánuðum að Ísland hefði þrengt þessar reglur úr 100,000 íbúum í 10,000 íbúa, Getur verið að þetta sé rétt? Ég var að reyna að finna Evrópureglugerðina en er ekki nægjanlega klár á hvernig maður leita eftir þessu, gætir þú sagt mér hvaða Evrópureglugerð þetta er mig langar að lesa hana.
K.kv
Ragnar
Sæll Ragnar.
Hérna eru tengingar á aðra og þriðja raforkutilskipun ESB:
Frá 2003:
http://eur-lex.europa.eu/LexUriServ/LexUriServ.do?uri=OJ:L:2003:176:0037:0037:EN:PDF
Á íslensku:
http://brunnur.stjr.is/ees.nsf/pages/9C70397DA0A593200025728A0050B315/$file/303L0054.pdf
Frá 2009 (ekki enn komin inn í EES samninginn):
http://eur-lex.europa.eu/LexUriServ/LexUriServ.do?uri=OJ:L:2009:211:0055:0093:EN:PDF
Með kveðju, Ögmundur