SPURT OG SVARAÐ
19.01.2014
Er þetta það sem koma skal, gjaldtökur a ferðamannastöðum? Er þetta löglegt? Hverir eiga Geysi?.
Óli J. Kirstjánsson
Við eigum sjálfan Geysi öll saman - þjóðin - og sama gildir um helstu hveri en einkaaðilar eiga drjúgan hluta af hverasvæðinu og á þeirri forsendu vilja þeir rukka okkur og eru ósvífnir frammi fyrir landslögum sem heimila þeim þetta ekki. En lögum er hægt að breyta og við þurfum að halda vöku okkar svo þetta verði ekki "það sem koma skal".
Ögmundur