Fara í efni

STÓRU ORÐIN

þær komust jú allar koppinn á
Þorgerður. Kristrún. Inga
Við stóru orðin þær standa þá
og Seðlabankann þvinga.

Fátækt í bernsku gleymir engin

Um fátæktina hér faglega yrki
öll æskuárin fylgdi mér
Nú ávallt ég reyni styð og styrki
stöðu barna bæta hér.

Höf.

Pétur Hraunfjörð.