STUNDAR SEÐLABANKI FJÁRHÆTTUSPIL?
25.11.2009
Getur verið að sjálfstæði Seðlabanka sé stjórnarskrárbrot. Fjárhættuspil Más Guðmundssonar á ábyrgð íslenskra skattgreiðanda er utan fjárheimilda fjárlaga. Svo virðist sem Seðlabanki standi fyrir utan lög og reglur, geti tekið lán og sólundað þeim í gjaldeyrisbrask án eftirlits alþingis og án heimilda í fjárlögum.
Hreinn K