SVAR ÓSKAST
21.04.2012
Ég les það í Fréttablaðinu að ekkert samráð hafi verið haft við Innanríkisráðuneytið um samninga við kínverska fjárfesta á Grímsstöðum á Fjöllum en að samningar séu engu að síður nær frágengnir af hálfu norðanmanna og með aðkomu annarra ráðuneyta en Innanríkisráðuneytisins. Er þetta eðlilegt?
Jóel A.
Svar: Nei.
Kv.,
Ögmundur