Fara í efni

ÞANNIG LEYSIST KREPPAN

Nú þarf að gera nýja þjóðarsátt. Sátt milli fjármagnseigenda og skuldara. Sátt milli ríkis og atvinnulífs. Sátt milli atvinnurekenda og almennings.
1. Það þarf að deila kostnaðinum við kreppuna í tvennt milli fjármagnsins og þeirra sem þurfa að standa undir skuldunum.
2. Það þarf að efla innfrastrúktúrinn í landinu, heilsugæslu og samgöngur, tvöfalda hringveginn og malbika hann allan á tveimur árum.
3. Það þarf að semja um hámarkslaunamun innan fyrirtækja.
Þannig leysist kreppan.

Hreinn K.