Fara í efni

TILBÚIÐ TIL TÖKU?

Það virðist vera að fleiri og fleiri ovæntir útlendingar hafi fundið Ísland a kortinu og akveðið ad kaupa ser miða hingað til að hefja nýtt líf. Nígeríubúar, til dæmis, sem eru ekki vanir að koma á okkar köldu slóðir. Pólverjar og Lithaumenn. Ekki er thað túrisminn sem aðladar þetta fólk yfirleitt. Getur thað verid ad Ísland hafi ordróm á sér að hér sé ekki komin a fót heimagróin mafia? Að það er ósnert land til töku? Að fólk hefur getað lifað hértil med opna glugga og hurðir, og ekki verið kúgað til eins eða neins (nema af fjarmálastofnunum)? Er sá rómur kominn meðal glæpastétta uti að hér sé margt hægt að gera? Schengen hefur verid afarohollt fyrir Ísland, eins gott ad við höfum amk. Dyflinarsáttmálann.
Kristín Sigurðsson