Fara í efni

VIÐSKIPTAÞVINGANIR GERA STRÍÐSÞJÁÐUM ÞJÓÐUM ERFIÐARA AÐ BREGÐAST VIÐ KÓRÓNAVEIRU

Sæll Ögmundur.
Viðskiptabann á Sýrland nú er grimmd gagnvart fólkinu þar. Eigum við Ísl. hlut þar að? Hér er viðtal, sem endar á áskorun: 'I would like to ask European governments to lift the sanctions against Syria. They constitute a form of collective punishment of a civilian population, contrary to the Geneva conventions. They may aggravate the coronavirus epidemic and have had no effects on ending the war or advancing toward a political solution of the Syrian conflict.' http://www.asianews.it/news-en/Aleppo-Christian-doctor-says-US-EU-sanctions-hinder-the-fight-against-coronavirus-49789.html
Við hjónin erum að styðja Sýrl. flóttamann þannig að ég fylgist daglega með Sýrlandi á netinu.
Með góðri kveðju.
Gísli H. Friðgeirsson

Þakka þér þetta Gísli, því miður tökum við þátt í viðskiptaþvingunum Bandaríkjanna, ESB og NATÓ rikja, beint og náttúrlega óbeint með stuðningi að ógleymdrri þögninni! Hér er listi yfir aðgerðir sem Íslendingar eiga aðild að: Hér er listi á vef ráðuneytisins: https://www.stjornarradid.is/verkefni/utanrikismal/lagamal/thvingunaradgerdir/
Kv., 
Ögmundur