Fara í efni

VINARKVEÐJA

Þú ert alveg einstakur 
og eftirlætis vinur
Líka sagður sérstakur
sama hvað á dynur.
Pétur Hraunfjörð