Fara í efni

VINIRNIR Í VOLVO OG FÁTÆKTIN

Volvó fékk sem vinagreiða
sáum við á feisinu
Fátæka frúna vildu leiða
að Bessastaða hreysinu. 

,,NÚ SVERFUR AÐ Í FÁTÆKTINNI‘‘

Stýrum beint stefnum hátt
stöðugleikann veljum
Ei sitja kyrr og hugsa sátt
sultarkjörin verjum. 

,,Æ jÆ jÆ‘

Nú lítið gerist landinu á
hér liggur allt í dvala
Með stýrivöxtum stjórnar sá
er stóð að þessum kala.

Höf. Pétur Hraunfjörð.