Fara í efni

VIRÐUM LÝÐRÆÐIÐ

Hjartanlega sammála því að við verðum að "þola" þau stjórnvöldum sem eru lýðræðislega kjörin. Ég kaus ekki þessi ríkisstjórn né þessa flokka en ber virðingu fyrir umboði þeirra. Meðan lýðræðislega fulltrúar þjóðarinnar geta leyst það verkefni að búa til ríkisstjórn með þingmeirihluta þá stjórnar hann, annað væri ólýðræðislegt. Lýðræði götunanr er alltaf verra en það sem við kjósum í opinni kosningu samkvæmt leikreglum.
Kv.
Sveinn V. Ólafsson