Fara í efni

Frjálsir pennar

NAUÐUNG

„Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins "sömdu" okkur út í hafsauga í Icesave deilunni síðastliðið haust. Ýmsir lögfræðingar og þjóðréttarfræðingar hafa alla tíð sagt að ekki hafi verið um eiginlegan samning að ræða heldur yfirlýsingu sem þvinguð var fram á upplausnarstundu - auk þess sem hún byggði ekki á lýðræðislegum vilja.

HUGSUM TIL FRAMTÍÐAR

Samkvæmt nýjustu tölum frá Vinnumálastofnun hefur atvinnuleysi meðal kvenna aukist um 2,9% en minnkað um 3,8% meðal karla.

BROS ÁN SKEMMDRA TANNA

Svo margt hef ég lesið um stjórnmál að ég hef áttað mig á því að það er sama hvað kenningarnar nefnast, alltaf skal í þær vanta aðalatriðið.

BÖRN OG TANNVERND

Eitt af blómum á þroskavegi velferðasamfélags á Íslandi var kerfi skólatannlækninga. Vísirnn varð til á kreppurárunum, 1928.

EN ÞEIM YFIRSÁST BJÖRGIN...

 ,,. . . ok skal þat barn út bera, ef þú fæðir meybarn, en upp fæða, ef sveinn er." . . Í Gunnlaugs sögu ormstungu dreymir Þorstein, son Egils Skallagríms-sonar, að hann sé staddur heima á Borg.

LJÓTUR LYGAVEFUR

Sjálfstæðismenn ætla að ljúga sig útúr þeim vanda sem þeir komu þjóð í. Nú fara þessir alræmdustu lygarar Íslands um víðan völl og dreifa óhróðri um þá sem virðast ógna þeim mest.

ÓSKAÐ EFTIR SVARI

Sæll öll þið sem vitið hvað er að gerast. Sæl þið öll sem fagnið þeirri umræðu sem var í Silfri Egils síðastliðinn sunnudag.

AÐ GRÍNAST MEÐ ALVARLEG MÁL

Amma mín er að mínu viti með merkilegri konum. Hún er skýr í hugsun, með sterka réttlætiskennd og á fáar manneskjur set ég meira traust.

NÝ TÆKIFÆRI Í HEILBRIGÐIS-ÞJÓNUSTU?

27. janúar britist í vefdagblaðinu NEI (http://this.is/nei/?p=3370) greinarkorn sem ég skrifaði i tilefni auglýsingar um málþing, sem stóð fyrir dyrum í fundarsal Læknafélags Íslands undir yfirskriftinni „Ný tækifæri í heilbrigðisþjónustu á Íslandi?" Í auglýsingunni stóð: „Hvernig viljum við sjá heilbrigðisþjónustuna á Íslandi í framtíðinni?" Og þar fyrir neðan: „Hvaða tækifæri eru til staðar í heilbrigðisþjónustu og hvernig getum við nýtt þau?" . . . Tækifæri? . . Þessi auglýsing vakti hjá mér ýmsar spurningar: „Við hver?" spurði ég.

LÝÐRÆÐI

Hafi einhver ekki áttað sig á því að nú er tími breytinga runninn upp skal það vera nú. Það er ekki nóg að boða til kosninga og það er ekki nóg að skipta út fólki.