Fara í efni

Frjálsir pennar

DAGDRAUMAR DÝRALÆKNIS EÐA LYGAFROÐA

Engum málsmetandi hagfræðing blandast hugur um að mörg kreppuár eru framundan í hagkerfi Vesturlanda. Hrun nýfrjálshyggjunar hefur skapað ráðvillu um tíma.. Á Íslandi er ekkert  sem gefur tilefni til annars en að reikna með samdráttarskeiði næstu 5 ár a.m.k.

RÍKISSTJÓRNIN ER FRJÁLSHYGGJU-STJÓRN

Það er ömurlegt að sjá til ríkisstjórnarinnar núna sem endranær. Í kjölfar stórrar kollsteypu frjálshyggjunar á Íslandi er haldið áfram að einkavæða - starfsemi St.

ER VERÐ-TRYGGINGIN EKKI UMRÆÐU-VERÐ?

Eitt af því sem veldur hvað mestri ólgu þessa dagana er verðtrygging fjárskuldbindinga. Fólk horfir á skuldir sínar hækka upp úr öllu valdi á sama tíma sem kaup þess lækkar, að ekki sé minnst á atvinnuleysi þúsunda launamanna.. Lífeyrissjóðirnir hafa skiljanlega hag af því að fá jafn verðmæta peninga til baka þegar þeir lána, og lausafé sitt reyna þeir að tryggja eins og kostur er.

ÞAÐ ERU AÐ KOMA JÓL

Bjössi föðurbróðir minn, Björn Leví, gaf alltaf fuglunum um vetur. Þarna stóð ég með honum og Siggu minni og dáðist að fuglunum þyrpast inn á svalir til þeirra og éta kornið sitt.

LAUNALÆKKUN ÆÐSTU EMBÆTTIS-MANNA

Ríkisstjórn þeirra Geirs og Ingibjargar hefur boðað lagasetningu svo hægt sé að lækka laun æðstu embættismanna ríkisins „tímabundið," þ.e.

EKKI RÉTTI TÍMINN FYRIR ESB-UMSÓKN

Lausnarorðið á Íslandi þessa dagana virðist fyrir mörgum vera aðeins eitt; Evran. Það á jafnt við seka og saklausa, þá fáu sem orsökuðu hrunið og hina mörgu sem eru fórnarlömbin.

ÖGRUN

Það var sérstök lífsreynsla að koma að lögreglustöðinni við Hlemm seinnipartinn  á laugardaginn. Lögreglumenn gráir fyrir járnum fylltu tröppurnar og þétt andspænis þeim stóðu mótmælendur sem kröfðust þess að fá félaga sinn leystan úr haldi.

ÍRAK NORÐURSINS

Tímasprengja kapítalismans er sprungin í Írak norðursins. Og drunurnar bergmála um almanakið, vikur, mánuði og ár.

GÓÐÆRINU ER EKKI LOKIÐ

- af því að það var ekkert góðæri. Góðæri er þegar vel árar þannig að hægt er, vegna veðurfars eða annarra náttúrulegra skilyrða, að afla vel, hvort sem er til sjávar eða sveita, án þess að ganga á auðlindina.

OPIÐ BRÉF TIL GUNNARS GUNNARS-SONAR, FYRRVERANDI FRAMKVÆMDA-STJÓRA SJÚKRALIÐA-FÉLAGS ÍSLANDS

Í september blaði Sjúkraliðans birtist bréf frá þér til Ögmundar Jónassonar, bréf sem Ögmundur hafði reyndar þegar birt á heimasíðu sinni.  Þar sem bréfið fjallar að miklu leyti um samkomulag Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) við fjármálaráðherra f.h.