Fara í efni

ENN KALLAÐ EFTIR UMRÆÐU UM TISA Á ALÞINGI

Tisa - hlekkir
Tisa - hlekkir

Í vikunni kallaði ég eftir sérstakri umræðu á Alþingi um hina umdeildu TISA viðskiptasamninga, Trade in Services Agreement. Síðast fóru fram á Alþingi, að minni ósk,  slíkar umræður í mars. Sjá hér:  https://www.ogmundur.is/is/greinar/tisa-a-althingi-mikilvaegar-yfirlysingar

Nú hefur það enn eina ferðina gerst að ríkin sem eiga aðild að þessum leynilegu og ósiðlegu samningum verða uppvís að leynibruggi, að þessu sinni um orkumál, „Einvironmental services"  , þ.e. þjónustu á sviði umhverfismála. Sjá frétir í dag:
http://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/12/03/tisa_a_skjon_vid_loftslagsmarkmid/
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/12/03/skelfilegt_ad_horfa_upp_a_thetta/
Á meðan augu heimsins beinast að loftsalagsráðstefnunni í París þar sem fulltrúar ríkja heims ræða um markmið tengd mengun og loftslagsmálum, þá  sitja samningamenn margra þessara ríkja, TISA ríkjanna tuttugu og þriggja talsins, þar á meðal væntanlega Íslands, á fundi í Genf og ræða framkvæmdina og þá ekki sist hvernig skuli slá markaðstón inn í hana. Það vill TiSA samninganefndin að gert verði  m.a. með því að takmarka valdsvið ríkjanna
þannig að þeim verði bannað  að mismuna á grundvelli orkugjafa. Með öðrum orðum, ekki megi gera greinarmun á orku frá kjarnorkuveri og vatnsaflsvirkjun  svo dæmi sé tekið.

Upplýsingar um þennan áfanga TiSA viðræðananna komu eins og fyrri daginn frá Wikileaks og sagði Rosa Pavanelli, framkvæmdastjóri PSI, Public Services International, eftir að upplýsingarnar komu fram, að með ólíkindum væri að heimurinn þurfi að reiða sig á Wikileaks um aðgang að upplýsingum um hvað ríkisstjórinr okkar eru að semja um á bak við tjöldin fyrir okkar hönd.

Hér eru nokkrar slóðir á nýleg skrif mín um þetta efni:
https://www.ogmundur.is/is/greinar/tisa
https://www.ogmundur.is/is/greinar/tisa-leynisamningar-um-aukid-gagnsaei
http://ogmundur.is/allar-greinar/eldra/2015/2/
https://www.ogmundur.is/is/greinar/thannig-skilgreinr-utanrikisraduneytid-frelsi
https://www.ogmundur.is/is/greinar/attac-stendur-vaktina
https://www.ogmundur.is/is/greinar/thakkir-til-gudlaugs-thors

 

Yfirlýsing frá PSI í dag:
The great climate change swindle
PSI comments on the newly released TiSA text that limits state control over natural resources

As Heads of State prepare to negotiate an international accord in Paris against global warming, their trade negotiators are meeting in Geneva to secretly forge a new free trade agreement that could expand fossil fuels' exploitation and cause further climate change.
Wikileaks released yet another raft of leaked texts from the secretive Trade in Services Agreement (TiSA), Public Services International (PSI) and International Forum on Globalisation today released the first known analysis of the proposed Annex on Energy Related Services to inform the COP 21 climate summit.

The 23 TiSA negotiators, from Australia to Switzerland and including the US and the EU, are discussing binding clauses "denying regulators the right to distinguish solar from nuclear, wind from coal, or geothermal from fracking" by establishing the principal of 'technological neutrality'.". The meeting in Geneva - from November 30 to 4 December - will likely continue discussion on the agenda item called "Environmental Services", discussed in October.

The proposal would "reduce states sovereignty over energy resources - says Victor Menotti, author of the study - by requiring states to establish free markets for foreign suppliers of energy related services thereby removing the right to ensure domestic economic benefits from exploiting energy resources."

The European Commission's website trade page says "The EU will seek to end discrimination against foreign suppliers of environmental services. This means removing the existing barriers - not just abstaining from introducing new restrictions."

"This is the great climate change swindle. As modest targets are being discussed in Paris, in Geneva the means to achieve them are being negotiated away in the interests of the largest corporations on earth," commented Rosa Pavanelli, PSI General Secretary "It is becoming clear why our governments try to hide these negotiations by conducting them in secret".   

 

Pavanelli called on the governments to release the full texts saying "it is a scandal that we rely on Wikileaks to tell us what our governments are doing on our behalf". 

  PSI has previously released research showing how the TISA will stop failed privatisations being brought back into public hands, and how it will limit governments' ability to regulate.

 

***END***

More information: