Fara í efni

RAGNHEIÐUR ELÍN VÉFENGIR UMHVERFISSTOFNUN

Ragnheiður elín og nátt
Ragnheiður elín og nátt

Umhverfisstofnun hefur lýst því yfir að gjaldtaka við Kerið í Grímsnesi standist ekki lög. Sérhver læs maður, sem leggur á sig að lesa lögin, kemst og að þeirri niðurstöðu.
Það á þó ekki við um ferðamálaráðherrann, Ragnheiði Elínu Árnadóttur. Hún sagði á Alþingi í dag að hér væri um álitamál að ræða.
Gæti staðreyndin verið sú að ráðherrann dragi taum landeigenda gegn almenningi og freisti þess að „normalísera"  lögbrot þeirra með aðgerðaleysi sínu?
Þar með hefði ráðherrann og ríkisstjórnin í heild sinni unnið sér þann vafasama sess  að hafa  „kvótavætt" íslenska náttúru. Það yrði ömurlegt framlag til Íslandssögunnar.

Eftirfarandi sagði ég við utandagskrárumræðu um málið á Alþingi í dag: http://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20140925T112605 

og þannig voru lokaorð feðrmálaráðherrans: http://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20140925T114157  

Nokkrar slóðir nánast af handahófi því greinarnar hér á síðunni eru miklu fleiri um þetta málefni sem ég tel vera eitt hið særsta og örlagaríkasta sem nú er til umræðu í landinu:

https://www.ogmundur.is/is/greinar/rukkarar-svari
https://www.ogmundur.is/is/greinar/tekid-undir-med-stefani-thorvaldi
https://www.ogmundur.is/is/greinar/stefan-thorsson-landfraedingur-skrifar-ologmaet-gjaldtaka
https://www.ogmundur.is/is/greinar/god-grein-stefans-thorvaldar-thorssonar  
https://www.ogmundur.is/is/greinar/afturkraef-natturuspjoll
https://www.ogmundur.is/is/greinar/fyrst-toku-thau-sjoinn-nu-a-ad-taka-natturuna
https://www.ogmundur.is/is/greinar/omaelt-tjon-vegna-andvaraleysis
https://www.ogmundur.is/is/greinar/steingrimur-og-sogin 
https://www.ogmundur.is/is/greinar/a-ad-lata-graedgina-eydileggja-allt
https://www.ogmundur.is/is/greinar/aetla-stjornvold-afram-ad-ganga-erinda-gjaldheimtumanna
https://www.ogmundur.is/is/greinar/finnst-ykkur-thetta-i-lagi
https://www.ogmundur.is/is/greinar/rukkurum-bodid-i-kaffi
https://www.ogmundur.is/is/greinar/half-tvo-a-sunnudag-til-ad-motmaela-thessu
http://ogmundur.is/allar-greinar/eldra/2014/3/
https://www.ogmundur.is/is/greinar/aetla-ad-halda-afram-ad-rukka
https://www.ogmundur.is/is/greinar/half-tvo-vid-geysi
https://www.ogmundur.is/is/greinar/vid-eigum-oll-geysi-og-lika-kerid
https://www.ogmundur.is/is/greinar/mal-theirra-einna