Fara í efni

TEKST AÐ HEMJA SPILAVÍTIS-DJÖFULINN?

Enn er komin hreyfing á baráttuna gegn spilavítum.

Einstaklingar hafa stigið hafa fram, ég nefni Guðlaug J. Karlsson sem hefur í nokkur ár sýnt gríðarlega staðfesu og hugrekki í baráttu sinni að fá niðurstöðu dómstóla um ólögmæti spilavíta hér á landi. Í samvinnu við lögfræðing sinn, Þórð Sveinsson, er hann nú kominn með málið fyrir Mannréttindadómstólinn í Strassborg. Þetta er mikið fagnaðarefni. Þarna hefur Guðlaugur tekið við kyndlinum af Ólafi M. Ólafssyni sem um árabil hefur beitt sér í sömu veru af óbilandi krafti. Ólafur hélt þessum málum vakandi um langt árabil og njóta allir, sem eiga um sárt að binda vegna eigin spilafíknar beint eða óbeint, góðs af starfi hans.

Þá hefur verið eftirtektarvert að fylgjast með baráttu Ölmu Bjarkar Hafsteinsdóttur, sem hefur komið fram í fjömilum á hugrakkan og kraftmikinn átt. Hún kom þanng fram í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi svo eftir var tekið: Alma rekur meðferðarþjónustu og er heimasíða hennar: spilavandi.is. Alma heldur og úti vettvangi fyrir umræðu á feisbók, spilafiknopinberumraeda, https://www.facebook.com/spilafikn/

Ýmsir aðrir hafa komið að þessum málum og nefni ég þar Júlíus Þór Júlíusson sem hrissti hressilega upp í kerfinu fyrir fáeinum árum á mjög jákvæðum nótum.  Marga aðra mætti nefna.

Morgunblaðið og mbl.is hefur staðið fyrir yfirgripsmikilli umfjöllun um málefnið að undanförnu, og var m.a. rætt við mig um aðkomu mína að málinu: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/11/28/jafnsvaesnar_spilabullur_her_og_i_las_vegas/

Eins og fram kemur í ofangreindu viðtali reyndi ég að undirbúa fyrsta skref til að ná utan um vandann með því að herða eftirlit eða öllu heldur koma á eftirliti en síðan var hugmyndin sú að fylgja málinu eftir með frekari lagabreytingum eins og ég vík að í viðtalinu. Mér til halds og trausts í þessum undirbúningi var Kristófer Kristinsson. Hér má finna lagafrumvarp sem ég lagði fram en brann síðan inni með. Nú væri ráð að taka málið upp að nýju: https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/?ltg=141&mnr=477

Fyrir fáeinum árum skrifaði ég greinar í blöð þar sem ég velti því upp að réttarstaða spilafíkla kynni að vera að styrkjast, sjá til dæmis hér:     

https://www.ogmundur.is/is/greinar/er-ad-vakna-skadabotaskylda

https://www.ogmundur.is/is/greinar/spilafikill-er-ekki-rettlaus

https://www.ogmundur.is/is/greinar/thegar-brennivini-er-breytt-i-djus

https://www.visir.is/g/2016160909206

Í ráðherratíð minni reyndi ég að stíga markviss fyrstu skref til að Á undanförnum árum hef ég birt ófáar greinar um spilavandann og er hér að neðan að finna tengla á margar þessara greina en listinn er þó ekki tæmandi:

https://www.ogmundur.is/is/greinar/er-ad-vakna-skadabotaskylda

https://www.ogmundur.is/is/greinar/mikilvaeg-umraeda-um-spilafikn

https://www.ogmundur.is/is/fra-lesendum/spilafikn

https://www.ogmundur.is/is/fra-lesendum/ad-hagnast-a-spilafikn

https://www.ogmundur.is/is/greinar/naudsyn-a-umraedu-um-spilafikn

https://www.ogmundur.is/is/fra-lesendum/thakkir-fyrir-umfjollun-um-spalafikn

https://www.ogmundur.is/is/greinar/hvatt-til-abyrgrar-afstodu-gegn-spilafikn

https://www.ogmundur.is/is/greinar/raudi-kross-noregs-axlar-abyrgd-gagnvart-spilafikn

https://www.ogmundur.is/is/greinar/thinglokin-natturan-vatnid-audlindirnar-stjornarskrain-spilafikn-og-bakki

https://www.ogmundur.is/is/greinar/tveir-hadir-spilafikn-a-hvorn-a-ad-hlusta

https://www.ogmundur.is/is/fra-lesendum/viltu-tha-banna-afengi-lika

https://www.ogmundur.is/is/greinar/bretar-aforma-auglysingabann-a-spilaviti

https://www.ogmundur.is/is/greinar/spilafiklar-eru-venjulegir-islendingar

https://www.ogmundur.is/is/fra-lesendum/ad-gera-ut-a-sjukleika-folks-med-spilavitisvelum

https://www.ogmundur.is/is/greinar/er-verid-ad-venja-bornin-vid

https://www.ogmundur.is/is/fra-lesendum/spilakassar-eigum-vid-ad-fara-ad-daemi-putins

https://www.ogmundur.is/is/greinar/vilja-graeda-a-spilafikn

https://www.ogmundur.is/is/greinar/tharf-frekar-vitnanna-vid

https://www.ogmundur.is/is/greinar/burt-med-spilakassana

https://www.ogmundur.is/is/greinar/kroftug-umraeda-um-fjarhaettuspil

https://www.ogmundur.is/is/fra-lesendum/hvers-a-hagfraedistofnun-ad-gjalda

https://www.ogmundur.is/is/greinar/pavel-bartoszek-svarad

https://www.ogmundur.is/is/fra-lesendum/thekkir-spilakassa-af-eigin-reynslu

https://www.ogmundur.is/is/greinar/hver-er-afstada-domsmalaradherra-til-spilavita

https://www.ogmundur.is/is/greinar/med-tiu-milljonir-i-augunum

https://www.ogmundur.is/is/greinar/hvar-er-afsokunarbeidnin-fra-islandsspilum-og-gallup

https://www.ogmundur.is/is/greinar/vill-borgin-haspennu-vid-laekjartorg

https://www.ogmundur.is/is/fra-lesendum/of-sterkt-ordalag-um-spilakassa

https://www.ogmundur.is/is/greinar/spilaviti-eiga-vini

https://www.ogmundur.is/is/greinar/sidfraedistofnun-fai-hlemm

https://www.ogmundur.is/is/greinar/lofsvert-ad-thora

https://www.ogmundur.is/is/greinar/enn-um-spilaviti

https://www.ogmundur.is/is/greinar/ad-hafa-vidurvaeri-af-glaepum

https://www.ogmundur.is/is/greinar/saa-thar-sem-verkin-tala

https://www.ogmundur.is/is/fra-lesendum/er-haegt-ad-banna-spilakassa

https://www.ogmundur.is/is/fra-lesendum/skomm-ad-stoppa-happdraettis-frumvarpid

https://www.ogmundur.is/is/greinar/vesaldomur-a-visiris

https://www.ogmundur.is/is/greinar/hvernig-vaeri-ad-taka-a-spilavitisvandanum

https://www.ogmundur.is/is/fra-lesendum/um-esb-kvota-og-spilakassa

https://www.ogmundur.is/is/frjalsir-pennar/drifa-snaedal-skrifar-ad-gambla-med-velferd-okkar-allra

https://www.ogmundur.is/is/greinar/hefur-ekki-lofad-ad-vera-thaegur