Fara í efni

Frá lesendum

Það var aldrei kosið um Kárahnjúkavirkjun!

Var minnst á Kárahnjúkavirkjun fyrir kosningarnar vorið 1999? VG var stofnað 6.f ebrúar 1999. Man einhver sem tók þátt um hvað kosningabaráttan snerist  það árið? Var verið að kjósa um Kárahnjúkavirkjun? Mér vitanlega var hún ekki á dagskrá þá.
Auður – glæsilegur og verðugur fulltrúi þjóðarinnar

Auður – glæsilegur og verðugur fulltrúi þjóðarinnar

Það er mér mikið undrunarefni sem fram kemur í pistli Þjóðólfs hér á síðunni þar sem hann segist ekki hafa frétt af framboði frú Auðar Bessadóttur til forsetaembættisins fyrr en í gær.

Er Auður á leið til Bessastaða?

Svo lítið hefur farið fyrir forsetaframbjóðandanum Auði að ég hafði ekki hugmynd um framboð hennar fyrr en í morgun þegar ég renndi yfir skoðanakönnun Fréttablaðsins.

Vilja bæta Davíð

Í DV segir frá því að deilur hafi blossað upp milli Sumarliða Ísleifssonar, ritstjóra Stjórnarráðssögunnar og Jakobs F.

Forsetinn vill að þjóðin blessi fjölmiðlalögin!

Sæll Ögmundur. Nú sé mig tilneydda að leita til þín af því að ég er einfaldlega ekki nógu vitlaus til að skilja röksemdir forsetans, herra Ólafs Ragnars Grímssonar, sem hann varpaði fram í viðtalsþætti í sjónvarpinu í gærkvöld viðvíkjandi synjun sinni á staðfestingu fjölmiðlalaganna.

Bláhenda

Í dag fréttist að Jón Steinar Gunnlaugsson ætli að sækjast eftir því að komast að sem dómari í Hæstarétti.

Nei Ólafur, nei

Í sunnudagsmogga sitja forsetaframbjóðendur fyrir svörum. Þeir svara ágætlega fyrir sig, ekki síst Ólafur Ragnar.

Á öskuhaugum sögunnar

Íslenskt þjóðfélag er í örri þróun og eðlilega mótast hugmyndir manna og tungumálið af þjóðfélagsbreytingunum.

Orðin dauð

Að gefnu tilefni: . Davíð masar, dýrkar auð, drýldinn hrasar víða, ómerkt þras og orðin dauð ávallt fasið prýða.

Heimskan á sér engin takmörk

Kæri ÖgmundurRétt til gamans langar mig að benda á eftirfarandi dæmi sem sýnirhversu fáránleg hugmynd það er að krefjast meira en 50% þátttökuvið atkvæðagreiðslur yfirleitt.Gerum ráð fyrir því að kjósa eigi milli tveggja ólíkra kosta semég vel að kalla A og B.Gerum ráð fyrir því að settar verði reglur um það að a.m.k.