16.05.2019
Ögmundur Jónasson
Ég er hrygg og döpur yfir því hvernig VG hefur umpólast í orkumálunum. Flokkurinn barðist gegn markaðsvæðingu orkunnar en var einangraður, nánst einn á báti, en nú þegar ná mætti breiðari samstöðu og flokkurinn auk þess í ríkisstjórn þá fylkir hann sér undir merki markaðsvæðingarsinna og talar meira að segja ákaft fyrir málinu. Svo lærir lengi sem lifir! Sunna Sara