Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Apríl 2009

ASÍ HEFUR EKKI MITT UMBOÐ Í EVRÓPUMÁLUM

Ég gekk niður Laugaveginn og var á Austurvelli í dag að hlusta á 1. maí ræður. BSRB fulltrúinn lagði áherslu á samstöðumál.

ESB FÆRIR KVÓTANN ÚR LANDI

Olli Rehn yfirmaður stækkunarmála ESB, hefur tilkynnt það að Íslendingar fái hraðferð inní ESB, en þeir muni ekki njóta neinna sérkjara.

ANNAÐ MÁ EKKI GLEYMAST Í ARGAÞRASI UM ESB

Sæll aftur Ögmundur.. Hún Ólina er með góða grein hér á síðunni en mér sýnist að hún leggi til að stjórnarandstaðan á Alþingi haldi þá uppi málþófi í allt sumar um hvort senda eigi inn blað og biðja um fund og sjá hvað kemur út úr honum eða ekki og allt annað gleymist í því argaþrasi.

LEYSUM ALÞINGI ÚR ÁLÖGUM

Sæll Ögmundur.. Það á ekki að sparka í liggjandi mann heldur hlú að honum og hjálpa honum á fætur. Þetta á við Sjálfstæðisflokkinn og forystumenn hans, það þarf að hjálpa flokknum úr viðjum frjálshyggjunnar, óþarfi að fara illa með flokk sem nýtur þó um fimmtungsfylgis meðal þjóðarinnar.

ÞAÐ Á AÐ KJÓSA UM ESB

Að mínu mati er nauðsynlegt að fara í viðræður við EB. Ef samningar nást og þjóðin fær að kjósa um þá, er lýðræðinu fullnægt betur en oft áður.

RADDIR VORSINS TALA

Sæll Ögmundur.. Jæja, nú hefur þjóðin talað á þessu fagra vori. Og hún talaði skýrt. Hún biður um velferðarstjórn, stjórn þar sem jöfnuður og skynsemi er haldin í hávegum.

HVAÐ SKIIPTIR ATVKVÆÐAVÆGIÐ MIKLU MÁLI?

Sæll Ögmundur.. Nú styttist í kosnigar og er ég enn óákveðinn. Mig langar að vita áður en kosið er hvort það breyti miklu hvort VG fái fleiri atkvæði en Samfylkingin þegar það verður mynduð ríkisstjórn bæði málefnalega og hver fær hvaða ráðaneyti? Allavega finnst mér Samfylkingin of æst í að komast í ESB og er ég hræddur um að þau vilji flýta sér of mikið.

UM ÁBYRGÐ HEILBRIGÐIS-RÁÐHERRA

Sæll Ögmundur.. Hér á Húsavík er nýlokinni styrktarsýningu fyrir Hörpu Sóleyju Kristjánsdóttur, 15 ára MS-sjúklings sem fjallað var um í DV nú ekki fyrir löngu.

OLÍULEIT ER Í LAGI

Blessaður og sæll Ögmundur ! Ég vona að þér og öðrum frambjóðendum eigi eftir að ganga mjög vel í kosningunum, þrátt fyrir glappaskot eða á ég að segja bjánagang Kolbrúnar H.

ÞÚ FÆRÐ PRIK!

Það var athyglisverð gagnrýni í bréfi frá Arnari Sigurðssyni um Seðlabankann. Skýringar Seðlabankans á vaxtaákvörðunum sínum eru ekki trúverðugar og hafi þeirra hagfræði einhvern tíman fengið háa einkunn, þá hefur það verið í háskóla en ekki í praxís.