
HVERS VEGNA ÞARF AÐ BREYTA RÚV HF FRUMVARPI?
01.05.2006
Sæll Ögmundur.Nú er hafinn bútasaumur á RÚV frumvarpinu, það sem þú kallar lýtaaðgerðir. Hvað segir það okkur? Það segir okkur að frumvarpið var stórgallað og að nauðsynlegt hafi verið að bæta það.