
ANNAÐ Á AÐ GILDA UM KERIÐ EN HEIMILIÐ
28.05.2012
Þakka þér þarfa hugleiðingu í Sunnudagsmogga, sem jafnframt biritst hér á síðunni, um eignarréttinn. Auðvitað á ekki að fjalla um eignarrétt sem algild grundvallarréttindi sem standi öllum lögum ofar.