Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Mars 2003

Rettlæti á dagskrá

Sæll!Ég er í framhaldsskólanum á Laugum og er í félagsfræðiáfanga sem er stjórnmálafræði. Ég var að velta því fyrir mér hvert slagorð Vg væri.SvanhvítKomdu sæl Svanhvít.

Atvinnulausum ber að tryggja bærileg laun

Ég er atvinnulaus í fyrsta sinn í 42 ár og finnst það svakalegt. Mig langar að fá í umræðuna að 6000 atvinnuleysingjar sem sagðir eru njóta bóta greiða 2700 kr.

Miðja með hægri slagsíðu

Heill og sæll Ögmundur. Hvernig líst þér á þá á tilhugsun að Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin myndi ríkisstjórn að afloknum kosningum í vor? Það var t.d.

Kjördæmin ákveða hvernig valið er á lista

Mig langar að spyrja þig og alla sem eru í flokknum, hvernig veljið þið á listann? Er prófkjör eða hvernig gerið þið þetta.

Eins og blautur sandpoki

Sæll Ögmundur. Ósköp þykja mér fjölmiðlarnir okkar oft vera sofandalegir. Eða getur það verið að mér einum finnist undarleg framkoma Framsóknarflokksins við öryrkja og samtök þeirra? Streist hefur verið á móti öllum kröfum okkar og þegar dómur féll okkur í hag - Öryrkjadómurinn -  þá vorum við ekki einu sinni látin njóta vafans.

Lævís leikur

Kæri Ögmundur. Ég vil byrja á því að þakka fyrir öflugt starf sem mér finnst þú vera að vinna. Það sem vakir fyrir mér er afstaða Íslands í Íraksstríði.

Davíð flytur stolinn leirburð á landsfundi

Ekki hefði ég nú trúað því að óreyndu að forsætisráðherra færi að veifa stolnum fjöðrum til að halda landsfundarfulltrúum sínum vakandi yfir þeim ræðudoðranti sem hann þuldi yfir félögum sínum.

Falsanir notaðar sem röksemdir fyrir innrás

Ein af þeim röksemdum fyrir stríði í Írak sem Bush Bandaríkjaforseti og helstu haukarnir í kringum hann báru á borð fyrir eigin þjóð og umheiminn, var sú að Írakar stefndu að kjarnorkuvopnaframleiðslu.

Verkalýðsbarátta í öndvegi

Sæll Ögmundur. Ég horfði nýlega á þáttinn Ísland í dag á stöð 2 og þar var meðal annars viðtal við Þóreyju Eddu sem er í framboði við VG í suðvestur kjördæmi.  Þar gerði hún lítið úr þeim störfum sem verða til í álveri á Reyðarfirði þar sem þetta verði nánast eingöngu störf fyrir verkafólk, það væri nær að búa til störf fyrir menntað fólk.  Ég hef hitt fleiri sem tóku eftir þessum orðum hjá henni.  Því vil ég spyrja.  Ert þú í flokki sem hugsar eingöngu um menntað fólk?  Ef svo er hvenar breyttust þá viðhorf þín?  Ég hef alltaf litið á þig sem talsmann verkalýðsinns og þykir það mjög miður ef þar er að verða breyting á.   Með kveðju, Sigurbjörn Halldórsson.   Heill og sæll Sigurbjörn og þakka þér fyrir bréfið.

Jón skorar á Davíð!!

Hér með skora ég undirritaður á Davíð Oddsson forsætisráðherra til umræðna á opinberum vettvangi um skattamál.